Nokia 5230 - Heimsklukka

background image

Heimsklukka

Í skjá heimsklukkunnar getur þú séð tímann í hinum ýmsu borgum.
Veldu Valmynd > Forrit > Klukka.
Tíminn skoðaður — Veldu Heimsklukka.
Bættu staðsetningum við listann — Veldu Valkostir > Bæta við

staðsetningu.
Velja núverandi staðsetningu þína — Flettu að staðsetningu og veldu

Valkostir > Velja sem staðsetningu. Tímasetningu tækisins er breytt í samræmi

við þann stað. Gakktu úr skugga um að tíminn sé réttur og að hann passi við

tímabeltið.