Tækjastika fyrir RealPlayer
Eftirfarandi tákn kunna að vera á tækjastikunni í Myndskeiðum,
Straumspilunartenglum og Nýlega spilaðar skrár:
●
Senda — Til að senda myndskeið eða straumspilunartengil.
●
Spila — Til að spila myndskeiðið eða myndstrauminn.
●
Eyða — Til að eyða myndskeiði eða straumspilunartengli.
●
Fjarlægja — Til að fjarlægja skrá af nýlega spiluðum lista.
Önnur forrit
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
129