
Öryggisskrár á minniskorti
Veldu Valmynd > Forrit > Skrifstofa > Skráastjórn og Öryggisafrit.
Veldu Innihald öryggisafrits til að taka öryggisafrit af skrám. Veldu
skráargerðirnar sem afrita skal á minniskort og Valkostir > Taka öryggisafrit
núna. Gættu þess að nægilegt minni sé laust á minniskortinu fyrir skrárnar sem
taka á afrit af.