
Símafundi komið á
Hægt er að halda símafundi með allt að sex þátttakendum.
1. Hringdu í fyrsta þátttakandann.
2. Hringdu í annan þátttakandann með því að velja Valkostir > Ný hringing. Fyrra
símtalið er sett í bið.
3. Til að tengja fyrsta þátttakandann við símafundinn þegar annar þátttakandinn
svarar skaltu velja
.
Til að bæta við nýjum aðila hringirðu í annan þátttakanda og bætir því símtali
við símafundinn.
Til að tala einslega við einn þátttakandann velurðu .
Farðu að þátttakandanum og veldu . Símafundurinn er settur í bið í tækinu
þínu. Aðrir þátttakendur geta haldið símafundinum áfram.
Til að taka þátt í símafundinum á ný velurðu
.
Lagt er á þátttakanda með því að velja , fara að þátttakandanum og velja
.
Hringt úr tækinu
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
38

4. Ýttu á hættatakkann þegar þú vilt ljúka símafundi.