Nokia 5230 - Símhringingu svarað eða hafnað

background image

Símhringingu svarað eða hafnað

Ýttu á hringitakkann til að svara símhringingu.
Til að slökkva á innhringingartóni velurðu .
Hægt er að senda textaskilaboð án þess að hafna símtalinu til að láta þann sem

hringdi vita að þú getir ekki svarað í símann. Til að senda svarskilaboðin velurðu

Senda sk.b., breytir texta þeirra og ýtir á hringitakkann.
Ýttu á hætta-takkann ef þú vilt ekki svara símhringingu. Ef þú hefur kveikt á

valkostinum Símtalsflutn. > Símtöl > Ef á tali í símastillingun til að flytja símtöl

er símtal einnig flutt þegar því er hafnað.
Til að gera textaskilaboðin virk og slá inn staðlað svar velurðu Valmynd >

Stillingar og Hringistillingar > Símtöl > Hafna símtali með skilab. og Texti

skilaboða.