
Sendu vinum þínum staði
Þegar þú vilt samnýta upplýsingar um stað með vinum þínum skaltu senda þessar
upplýsingar beint í tækin þeirra.
Veldu Valmynd > Kort og Staðsetning.
Sendu stað í samhæft tæki vinar þíns — Veldu staðsetningu á kortinu, bankaðu
í upplýsingasvæði staðsetningarinnar ( ) og veldu Senda.