Nokia 5230 - Skoða staðsetningu þína og kortið

background image

Skoða staðsetningu þína og kortið

Skoðaðu staðsetningu þína á kortinu og flettu í kortum af mismunandi borgum og

löndum.
Veldu Valmynd > Kort og Staðsetning.

merkir núverandi staðsetningu þína ef hún er tiltæk. Þegar tækið þitt er að leita

að staðsetningunni þinni blikkar . Ef staðsetningin þín er ekki tiltæk sýnir

síðustu þekktu staðsetninguna þína.
Ef eingöngu staðsetning byggð á auðkenni endurvarpa er tiltæk sýnir rauður baugur

í kringum staðsetningartáknið svæðið sem þú gætir verið á. Á þéttbýlum svæðum

er staðsetningarmatið nákvæmara og rauði baugurinn er minni þar en á strjálbýlum

svæðum.
Kortið skoðað — Dragðu kortið með fingrinum. Sjálfgefið er að stefna kortsins sé

í norður.
Núverandi eða síðasti þekkti staður skoðaður — Veldu .
Aðdráttur aukinn eða minnkaður — Veldu + eða -.
Ef þú flettir upp á svæði sem kortin á tækinu þínu ná ekki yfir og þú ert með virka

gagnatengingu er nýjum kortum hlaðið sjálfkrafa niður.
Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.

Kort

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

99