Nokia 5230 - Skoða upplýsingar um staðsetningu

background image

Skoða upplýsingar um staðsetningu

Skoða frekari upplýsingar um tiltekna staðsetningu eða stað, svo sem hótel eða

veitingastað, ef þær eru í boði.
Veldu Valmynd > Kort og Staðsetning.
Skoða upplýsingar um stað — Veldu stað, upplýsingasvæði hans ( ) og Birta

upplýsingar.
Gefa stað einkunn — Veldu stað, upplýsingasvæði hans ( ), Birta upplýsingar

og einkunnina. Veldu til dæmis þriðju stjörnuna til að gefa stað þrjár stjörnur af

fimm. Virk nettenging er nauðsynleg til að gefa stað einkunn.
Þegar þú finnur stað sem er ekki til eða inniheldur óviðeigandi upplýsingar eða

rangar upplýsingar, svo sem rangar samskiptaupplýsingar eða stað, er mælt með

að þú tilkynnir Nokia það.
Tilkynna rangar upplýsingar — Veldu stað og upplýsingasvæði hans ( ) og veldu

Birta upplýsingar > Tilkynna um þennan stað og viðeigandi valkost. Virk

nettenging er nauðsynleg til að tilkynna um stað.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.