
Vista staði og leiðir
Vista heimilisföng, áhugaverða staði og leiðir, fyrir fljótlega notkun síðar.
Veldu Valmynd > Kort.
Vista stað
1. Veldu Staðsetning.
2. Bankaðu í staðsetninguna. Til að leita að heimilisfangi eða stað skaltu velja
Leita.
3. Bankaðu í upplýsingasvæði staðsetningarinnar ( ).
4. Veldu Vista stað.
Kort
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
103

Vista leið
1. Veldu Staðsetning.
2. Bankaðu í staðsetninguna. Til að leita að heimilisfangi eða stað skaltu velja
Leita.
3. Bankaðu í upplýsingasvæði staðsetningarinnar ( ).
4. Til að bæta við öðrum leiðarpunkti skaltu velja Bæta við leið.
5. Veldu Nýr leiðarpunktur og svo viðeigandi valkost.
6. Veldu Sýna leið > Valkostir > Vista leið.
Skoða vistaða staði og leiðir — Veldu Uppáhalds > Staðir eða Leiðir.