
Myndir teknar
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
● Nota skal báðar hendur til að halda myndavélinni kyrri.
● Myndgæðin minnka þegar aðdráttur er notaður.
● Myndavélin fer í orkusparnaðarstöðu ef hún er ekki notuð í u.þ.b. eina mínútu.
Til að halda áfram að taka myndir velurðu Halda áfram.
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
1. Til að skipta úr hreyfimyndastillingu yfir í kyrrmyndastillingu, ef þörf krefur,
velurðu >
.
Myndavél
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
79

2. Ýttu á myndatökutakkann til að taka mynd. Hreyfðu ekki tækið fyrr en myndin
hefur verið vistuð og og birtist á skjánum.
Notaðu aðdráttarstikuna til að auka eða minnka aðdrátt þegar mynd er tekin.
Til að hafa kveikt á myndavélinni í bakgrunni og nota önnur forrit ýtirðu á
valmyndartakkann. Til að nota myndavélina aftur skaltu halda
myndatökutakkanum niðri.