Myndstraumar
Veldu Valmynd > Forrit > Kvikm.banki.
Efni þjónustunnar, sem hefur verið sett upp, er dreift með því að nota RSS-strauma.
Til að skoða og stjórna straumum velurðu Myndstraumar.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
● Áskriftir að straumum — Kanna núverandi áskriftir að straumum.
● Um straum — Skoða upplýsingar um myndskeið.
● Bæta við straumi — Gerast áskrifandi að nýjum straumum Veldu Um
myndefnisskrá til að velja straum úr þjónustu í myndefnisskránni.
● Uppfæra strauma — Uppfæra efni allra strauma.
● Sýsla með áskriftir — Stjórnaðu valmöguleikum fyrir tiltekinn straum, ef
mögulegt er.
Til að skoða myndskeið sem hægt er að straumspila velurðu straum af listanum.