
Umsjón með áskriftum
Til að skoða áskriftirnar þínar velurðu Valkostir > Stillingar > Áskriftir mínar.
Til að búa til nýja áskrift velurðu Valkostir > Ný áskrift.
Til að breyta notandanafni eða lykilorði áskriftar velurðu áskriftina og síðan
Valkostir > Opna.
Til að stilla áskriftina sem sjálfgefna þegar póstur er sendur úr tækinu velurðu
Valkostir > Velja sem sjálfgefið.
Til að eyða áskrift skaltu velja hana og síðan Valkostir > Eyða.