
Þjónustuskipanir
Veldu Valmynd > Skilaboð og Valkostir > Þjónustuskipanir.
Skilaboð
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
62

Með þjónustuskipunum (sérþjónusta) er hægt að slá inn og senda þjónustubeiðnir
(einnig þekktar sem USSD-skipanir), svo sem skipanir um að gera sérþjónustu virka,
til þjónustuveitunnar. Þessi þjónusta er hugsanlega ekki í boði á öllum svæðum.