
Tekið á móti skilaboðum
Veldu Valmynd > Skilaboð og Innhólf.
Í innhólfsmöppunni táknar ólesin textaboð, ólesin margmiðlunarskilaboð,
ólesin hljóðskilaboð og gögn móttekin um Bluetooth-tengingu.
Þegar þú færð skilaboð birtist og 1 ný skilaboð á heimaskjánum. Til að opna
skilaboðin velurðu Sýna. Til að opna skilaboð í innhólfsmöppunni velurðu
skilaboðin. Til að svara mótteknum skilaboðum velurðu Valkostir > Svara.