
Raddskipanir
Til að gera raddskipanir virkar og ræsa með þeim forrit og snið skaltu halda
hringitakkanum inni á heimaskjánum.
Stillingar
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
133

Til að stjórna tækinu með raddskipunum skaltu halda hringitakkanum inni á
heimaskjánum og bera fram raddskipun. Raddskipunin er nafn forritsins eða
sniðsins eins og það birtist í listanum.
Veldu Valmynd > Stillingar og Sími > Raddskipanir.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
● Breyta skipun — Til að breyta raddskipunum.
● Spila raddskipun — Til að hlusta á tilbúið raddmerki.
● Fjarlægja raddskipun — Til að fjarlægja raddskipun sem sett var inn handvirkt.
● Stillingar — Til að breyta stillingum.
● Kennsla raddskipana — Til að opna kennsluforrit fyrir raddskipanir.