
Höfuðtól
Hægt er að tengja samhæft höfuðtól eða samhæf heyrnartól við tækið. Þú gætir
þurft að velja snúrustillinguna.
Tækið þitt
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
33

Viðvörun: Þegar höfuðtólið er notað getur það skert
heyrn á umhverfishljóðum. Ekki skal nota höfuðtólið þar sem
hætta getur stafað af.
Ekki skal tengja vörur sem senda frá sér merki þar sem slíkt
getur skemmt símann. Ekki skal stinga spennugjafa í
samband við Nokia AV-tengið.
Þegar ytri tengi eða höfuðtól önnur en þau sem Nokia
samþykkir til notkunar með þessu tæki eru tengd við Nokia
hljóð- og myndtengið skal gæta sérstaklega að
hljóðstyrknum.