
Tengiliðastika
Til að bæta tengilið við heimaskjáinn velurðu > Valkostir > Nýr tengiliður
og fylgir leiðbeiningunum.
Til að hafa samband við tengilið velurðu hann og svo úr eftirfarandi: Hringja í
tengiliðinn.
Sendu skilaboð til tengiliðar. Til að endurnýja strauma
tengiliðar.
Tækið þitt
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
30

Til að sjá fyrri samskipti við tengilið velurðu hann. Upplýsingar um samskiptaatburð
eru skoðaðar með því að velja atburðinn.
Til að loka skjánum velurðu Valkostir > Hætta.