
Heimaskjár
Heimaskjárinn er upphafsstaðurinn þinn og þangað geturðu safnað saman öllum
mikilvægum tengiliðum eða flýtivísum fyrir forrit.
Tækið tekið í notkun
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
23

Gagnvirkar skjáeiningar
Til að opna klukkuforritið velurðu klukkuna (1).
Til að opna dagbókina eða breyta sniðum velurðu
dagsetninguna eða heiti sniðsins (2).
Til að skoða eða breyta tengistillingum (
) eða til að sjá
símtöl sem ekki var svarað, smellirðu efst í hægra hornið (3).
Til að hringja velurðu Sími eða (4).
Til að opna tengiliðalistann velurðu Tengiliðir eða (5).
Til að opna aðalvalmyndina ýtirðu á valmyndartakkann (6).
Tengiliðastika tekin í notkun — Til að nota
tengiliðastikuna og setja tengiliðina þína á heimaskjáinn
velurðu > Valkostir > Nýr tengiliður og fylgir síðan
leiðbeiningunum.
Breyta þema eða flýtivísum heimaskjás — Veldu
Valmynd > Stillingar og Eigin stillingar > Heimaskjár.
Tónlistartakkar — Þegar tónlist eða útvarpið er spilað í
bakgrunni birtast tónlistartakkar (spila/gera hlé, spila
næsta og spila síðasta) á heimaskjánum.