Nokia 5230 - Tökkum og snertiskjá læst

background image

Tökkum og snertiskjá læst

Til að læsa eða taka lás af snertiskjá og tökkum skaltu renna til lásnum á hlið

tækisins.
Þegar snertiskjárinn og takkarnir eru læstir er slökkt á snertiskjánum og takkarnir

virka ekki.
Skjárinn og takkarnir kunna að læsast sjálfkrafa ef hvorugt er notað í tiltekinn tíma.

Til að breyta stillingum á sjálfkrafa skjá- og takkalæsingu velurðu Valmynd >

Stillingar og Sími > Símastjórnun > Sjálfv. takkavari > Sjálfvirk

takkalæsing.