
Leitað að stöðvum
Veldu Valmynd > Tónlist > Netútvarp.
Tónlist
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
75

Hægt er að leita að útvarpsstöðvum eftir heiti í Nokia Internet Radio þjónustunni
með því að gera eftirfarandi:
1. Veldu Leita.
2. Sláðu inn heiti stöðvar eða fyrstu stafina í heitinu í leitarreitinn og veldu
Valkostir > Leita.
Listi yfir þær stöðvar sem passa við það sem þú slærð inn birtist.
Hlustaðu á stöð með því að velja hana og síðan Valkostir > Hlusta.
Stöð er fjarlægð úr uppáhalds með því að velja hana og síðan Valkostir > Bæta
við Uppáhalds.
Til að hefja aðra leit velurðu Valkostir > Leita aftur.