
Netvarp
Veldu Valmynd > Tónlist > Tónlistarsp. og Netvörp.
Á netvarpsþáttum eru þrjár stillingar: aldrei spilaður, hálfspilaður, allur spilaður. Ef
þáttur er hálfspilaður hefst spilun þar sem frá var horfið næst þegar spilun hefst. Ef
þáttur hefur aldrei verið spilaður eða spilaður í heild hefst spilun hans frá upphafi.