Nokia 5230 - Stillingar pakka­gagna

background image

Stillingar pakkagagna

Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Stjórnandastill. > Pakkagögn.

Tengimöguleikar

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

120

background image

Pakkagagnastillingarnar hafa áhrif á alla aðgangsstaði sem nota

pakkagagnatengingar.
Veldu úr eftirfarandi:
Pakkagagnatenging — Ef þú velur Ef samband næst og tækið er tengt símkerfi

sem styður pakkagögn skráir það sig á pakkagagnasímkerfið. Fljótlegra er að

koma á virkri pakkagagnatengingu (t.d. til að senda og sækja tölvupóst) heldur

en láta tækið koma á pakkagagnatengingu þegar þörf krefur. Ef ekkert

pakkagagnasamband er til staðar reynir tækið reglulega að koma á

pakkagagnatengingu. Ef þú velur Ef með þarf notar tækið aðeins

pakkagagnatengingu ef þú ræsir forrit eða aðgerð sem þarfnast slíkrar

tengingar.

Aðgangsstaður — Heiti aðgangsstaðarins er nauðsynlegt til að nota tækið sem

pakkagagnamótald fyrir tölvu.

Háhraða pakkagögn — Kveikir eða slekkur á HSDPA-þjónustu (sérþjónusta) í

UMTS-símkerfum.