
USB
Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > USB-snúra.
Til að tækið spyrji um tilgang tengingar í hvert sinn sem
samhæf snúra er tengd skaltu velja Spyrja við
tengingu > Já.
Ef slökkt er á Spyrja við tengingu eða þú vilt skipta um
stillingu meðan tenging er virk skaltu velja USB-
tengistilling og úr eftirfarandi:
● Ovi Suite — Til að nota Nokia-tölvuforrit, t.d. Nokia
Ovi Suite og Nokia Software Updater.
● Gagnaflutningur — Til að flytja gögn milli tækisins
og samhæfrar tölvu.
● Myndflutningur — Til að prenta myndir á samhæfum
prentara.
● Efnisflutningur — Til að samstilla tónlist við Nokia
Music eða Windows Media Player.