
Virkar gagnatengingar
Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Tengistjórnun.
Hægt er að sjá hvaða gagnatengingar eru virkar í tengiglugganum:
gagnasímtöl
pakkagagnatengingar
Tengimöguleikar
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
114

Til að rjúfa tengingu velurðu Valkostir > Aftengja.
Til að rjúfa allar virkar tengingar velurðu Valkostir > Aftengja allar.
Hægt er að skoða upplýsingar um tengingu með því að velja Valkostir >
Upplýsingar.